Air Seat 35 höggdeyfir fyrir hnakk
Air Seat 35 höggdeyfir fyrir hnakk
Verð
kr19,990 ISK
Verð
kr0 ISK
Útsöluverð
kr19,990 ISK
Unit price
/
per
Air Seat er einstakur höggdeyfandi búnaður fyrir reiðhjól sem hefur hlotið hönnunar verðlaun IF2024. Air seat er ólíkt öðrum höggdeyfum fyrir reiðhjólahnakka því hann virkar í 360°-Fram-Aftur-Upp-Niður enn viðheldur samt stöðuleika. Þú einfaldlega kemur Air Seat höggdeyfinum fyrir undir hnakk hjólsins og þú eykur þægindin á hjólinu til muna. Air Seat getur dregið úr og/eða fyrirbyggt streitu, eymsli og verki sem margir upplifa af reiðhjólahnakki. Ýmsir stífleikar höggdeyfa í boði og miðast við þyngd notanda.
Eiginleikar:
- Veitir meiri þægindi á hjólinu
- Höggdeyfir í 360°-Fram-Aftur-Upp-Niður
- Einfalt í uppsetningu
- Ýmsar stífleikar höggdeyfa í boði
- Dregur úr streitu, eymslum og verkjum
Um vöruna:
- Stærð: L 127mm W 55mm H 65mm
- Efni: Zinc og ryðfrítt
- Litur: Svart
- Þyngd: 350g