URSUS - Extra létt kerra
URSUS - Extra létt kerra
Verð
kr0 ISK
Verð
Útsöluverð
kr0 ISK
Unit price
/
per
Ofurlétt kerra URSUS er hannað fyrir hversdags endurhæfingu barna með hreyfihamlanir. Raminn og sætið er gert úr hágæða áli og undirvagninn er með auka púða. URSUS kerra hefur ClickClack sem gerir notendum auðveldara að skipta um sæti og stilla kerruna sem best og hentar einstaklingnum sem best.
Kerran hefur margar stillingar slíkt og breidd, sætis dýpt, bakhvílu, hæð og bakhvílu halla. TILT-IQ. URSUS kerran er líka með.
Kerran er til í þremur stærðum með fullt af aukahlutum sem gerir notendum kleift að breyta kerrunni eftir þörfum.