ULISES EVO - Barnakerra
ULISES EVO - Barnakerra
Verð
kr0 ISK
Verð
Útsöluverð
kr0 ISK
Unit price
/
per
ULISES EVO er fullkomin kerra sérstaklega hönnuð fyrir daglega endurhæfingu, kerran styður við aukið jafnvægi og er hentug fyrir börn sem hafa takmarkaða hreyfigetu.
Kerran hefur stillanlega sætis dýpt og stillanleg bak halla.
Með auðveldri og létta bygginu, kerran er auðveldlega brotin saman sem gerir hana þæginlega í ferðalögum. ULISES EVO kemst í skott á minni stærða bílum
Öryggið á kerrunni er rosalega gott, á kerruni eru belti, stuðnings kerfi, einnig eru endurskynsmerki sem leyfa notendum að njóta sín og finna fyrir öryggi við notkun. Bakhvíla getur verið lögð niður og stillanleg handföng á kerrunni gera kerruna mikið librari.
ULISES EVO hefur margar stillingar sem leyfir notendum að breyta kerrunni eftir sínum þörfum.