Tilgreen Tilwave - Rafmagnshlaupahjól
Tilgreen Tilwave - Rafmagnshlaupahjól
Verð
kr199,000 ISK
Verð
Útsöluverð
kr199,000 ISK
Unit price
/
per
TilWave er 3ja hjóla rafmagnshlaupahjól sem tryggir mun betra jafnvægi heldur en 2ja hjóla hlaupahjól.
Það er því ekki nauðsynlegt að setja fótinn niður þegar þú stoppar
TilWave er fyrir alla og kemur einnig með sport stillingu fyrir þá sem vilja fara hraðar
TilWave kemur með 450w mótor á afturhjóli og 8.8 ah lithium rafhlöðu með 3 hraðastillingum. TilWave er með led ljósum að framan og aftan og bremsuljósi að aftan
TilWave er með rafknúnum bremsum og diskabremsum af aftan. Hjólið er með mjúkum dekkjum sem gerir auðveldara að hjóla á allskonar undirlagi.
Hægt er að leggja niður stýrið til að minnka ummál hlaupahjólsins.
Tækniupplýsingar:
- Maximum speed 25km/h
- Range 30 km (depending on conditions of use)
- Tires Solid tubeless tire
- Wheel diameters 220 mm
- LG Lithium Cell Battery (158 Wh) - 8.8 A
- Rated voltage 48V
- Weight 18kg
- Recharge time 4 to 5 hours
- Dimensions (folded) 1070 x 380 x 440 mm
- Dimensions (unfolded) 1070 x 1050 x 440 mm
- Max load capacity 110kg