Skip to product information
1 of 4

Scoozy Rafskutla

Scoozy Rafskutla

Verð kr0 ISK
Verð Útsöluverð kr0 ISK
Útsala Uppselt
m/vsk

Upplýsingabæklingur: 

ALLT AÐ 100KM DRÆGNI

  • Lithium-ion rafhlaðan tryggir langa endingu. Með endurhlöðunar bremslukerfinu þá hleður Scoozy sig þegar þú bremsar og getur gefið drægni allt að 100 km á einni hleðslu. 
  • Mælirinn sýnir alltaf hleðslustöðuna þannig að þú veist alltaf hversu mikið er eftir af hleðslunni.

ÖRUGG STÝRING

  • Stýripinninn ásamt sjálfvirkri bremsu veita fullkomna stjórn og mikla öryggistilfinningu.
  • Innbyggt öryggiskerfi sér til þess að ekki er hægt að beygja á of miklum hraða. Ef reynt er að beygja of skarpt á of miklum hraða þá hægir Scoozy á sér og beygir ekki fyrr en öruggum hraða er náð.

NÚTÍMALEG HÖNNUN

  • Scoozy er einstakt farartæki – og það á svo sannarlega líka við um hönnunina. Hönnun Scoozy er öðruvísi en allar aðrar rafskutlur og það er virkilega tekið eftir Scoozy hvert sem hún fer. Scoozy hefur led lýsingu sem tryggir gott skyggni þegar daginn tekur að stytta. 

Allir vegir færir

  • Sjálfstæð fjöðrun og ergonomical sæti sem situr rétt fyrir ofan center of gravity tryggja einstaklega þægilega akstursupplifun. 
  • Stór 16 tommu dekkin ásamt öflugum rafmótor tryggja hámarks stöðugleika og góðu gripi á hvaða undirlagi sem er hvort sem er á malbiki, grasi eða á malarvegi.

 


Hraði

Hámarkshraði 15km/h

Mótor

1400W Transaxle mótor

Batterý

Li-ion 48V, 33.8 - 67.6 Ah

Drægni

50 - 100 km

Hleðslutími

~8 km drægni / klukkutíma

Þyngdargeta

Hámark 150 kg (+ 30 kg farangur)

Stærð hjóla

16 * 2,5” (62 – 305)

Öruggur hámarks halli

Hámark 10˚

Hindrunarhæð

Hámark 10 cm

Tegund Farartækis

EN 12184 Class C

 

Hafið samband fyrir verð info@mobility.is eða 7893600 

Skoða allar upplýsingar