Skip to product information
1 of 6

Samanbrjótanleg notuð rafskutla - iMoving X1

Samanbrjótanleg notuð rafskutla - iMoving X1

Verð kr199,000 ISK
Verð Útsöluverð kr199,000 ISK
Útsala Uppselt
m/vsk

Notuð rafskutla frá iMoving 

Kostar ný 500.000 kr 

þessi er lítið notuð innan við 5 skipti

Tæknilegar upplýsingar:
Rafhlaða: 48-volt lithium-Ion 417 Wh
Hámarksþyngd notanda: 120 kg
Lágmarkshæð notanda: 150 cm
Stærð í notkun: L120*B56*H90 cm
Stærð sambrotinn: L42*B39*H72 cm
Þyngd: 28.2 kg (Án rafhlöðu)
Hámarkshraði: 9 km/klst
Hleðslutími: 4-5 tímar
Sætishæð: 56-61 cm
Drægni: 40 km

iMoving X1 er byltingarkennd rafskutla sem er hægt að leggja saman og er þá aðeins á stærð við ferðatösku. Hægt að taka hana í sundur í tvo hluta til að auðvelda flutning þegar verið er að ferðast. iMoving X1 er mjög stöðug og hefur sömu eiginleika og hefðbundnar rafskutlur nema hún veitir þér mun meira frelsi.

Eiginleikar:

  • Hægt að leggja saman til flutnings
  • Skiptist í tvennt til að auðvelda flutning
  • Mótorbremsa
  • Mjög létt og meðfæranleg rafskutla sem passar í flesta fólksbíla

Skoða allar upplýsingar