Skip to product information
1 of 1

RACER BodyMap - Kerra

RACER BodyMap - Kerra

Verð kr0 ISK
Verð Útsöluverð kr0 ISK
Útsala Uppselt
m/vsk

RACER BodyMap er frábær lausn fyrir fólk sem hafa takmarkað jafnvægi.

RACER BodyMap er kerran sem hjálpar að bera börn og fullorðna með takmarkaða hreyfigetu. Kerran getur verið notuð í heimahúsum eða endurhæfingar miðstöðum. Kerran er með sterkan ramma og því fylgir mjúkum púðum sem umkringast líkama "BodyMap".

BodyMap® 

  • BodyMap A+ sætis púði með mjaðmar stöðugleika. Púðarnir eru mæld svo það styður við rétta líkamsstöðu og svo er stöng sem kemur í veg fyrir það að fætur krossist.
  • BodyMap B+ bakhvíla með púðum sem eykur stöðugleika. Púðarnir fyrir búkinn aðlagast lögun á hryggnum fyrir fullkominn stöðugleika. Gerir sætið bæði þæginlegra og betr fyrir líkamsstöðu. Þarft ekki lengur að nota auka púða eða slíkt.
  • BodyMap D Haushvíla styður fullkomlega við hausinn. Aðalagast auðveldlega við hausinn. Haushvílan er full af kornótti sem eykur stöðugleika í kringum allan hausinn.
  • Lower limbs separator Neðri lims aðskilnaður með belti fyrir kálfanna fyrir stöðugleika og halda neðri limum í réttri stöðu. Og einnig kemur í veg fyrir það að fæturnir krossist. 
  • Rafmagns pumpa - Auðveldar aðlögun púðanna. En mikilvægast er það að þú getur aðlagað púðanna án þess að taka viðkomandi úr kerrunni. Til þess að breyta lögun aftur þá þarf að pumpa lofti í kerruna.
Skoða allar upplýsingar