Akces-MED - OMBRELLO kerra
Akces-MED - OMBRELLO kerra
Létt kerra sem auðvelt er að brjóta saman og hentar því vel í ferðalög
Hönnuð fyrir börn með sérstakar þarfir í huga
Sætið er hægt að halla í 30 gráður
Fótahvílur er hægt að færa til hliðar með einu handtak
Hægt er að fá Ombrello í 5 stærðum fyrir notanda allt að 120 kg.
Það má nota Ombrello í bifreið þar sem kerran hefur verið árekstarprófuð
Létt og auðveld til þess að brjóta saman fyrir börn og foreldra. Ombrelo kerran hefur BodyPrint sæti er fest með einstökum beltum. Sætis dýptin er stillanleg, bakhvíla sem er einnig stillanleg svo það sé hægt að slaka á í þæginlegri líkamstöðu. 30% halli í sætinu styður við rétta líkamstöðu fyrir þá sem hafa takmarkaða jafnvægi og styrkleika á efrilíkama.
OMBRELO kerran er þæginleg og stöðug með frábærri stjórn.
Fótahvílunar færast svo það sé auðvelt að fara úr og í kerruna. FlipFlap stillir hvern fót sérstaklega. Tvö bönd festa fæturnar fyrir jafnvægi
Kerran er til í 4 stærðum
Stærð 5 er gerð fyrir fullorðna allt að 120 kg í þyngd
Ombrelo komst í gegnum "Crash Test" EN 7176/19