Skip to product information
1 of 7

Hita og Kulda Gel Gríma

Hita og Kulda Gel Gríma

Verð kr4,890 ISK
Verð kr0 ISK Útsöluverð kr4,890 ISK
Útsala Uppselt
m/vsk

Er höfuðverkurinn eða mígrenisköstin alveg að fara með þig?
Hita og kulda gel gríman okkar gerir gæfumuninn. 

Hita og kulda gríman er einföld í notkun og reynist fólki vel sem vinnur mikið fyrir framan tölvuna eða fær reglulega mígrenisköst á daginn. 

Hita og kulda gel gríman okkar veitir þér einstaklega róandi kulda -og hitameðferð sem getur bjargað deginum þínum.

Hvernig notar þú "Hita og kulda grímuna" okkar?

Gríman hefur 2 eiginleika. Hægt er að koma hita og kulda grímunni fyrir í frystinum í 10 mínútur fyrir notkun eða örbylgjuofninum í 30 sekúndur.

Eiginleikar:

  • Tilvalið til að losna við hausverk
  • Einstaklega róandi kulda -og hitameðferð
  • Auðvelt og þægilegt í notkun
  • Hægt að hita í örbylgjuofni og kæla í frysti
  • Stærð: 22cm - 17cm - 1.5cm
  • Ein stærð passar flestum
  • Litur svartur
  • Þyngd: 450g
  • Efni: Gel, bómull, spandex
Skoða allar upplýsingar