Skip to product information
1 of 1

HARMONY - Barnakerra

HARMONY - Barnakerra

Verð kr0 ISK
Verð Útsöluverð kr0 ISK
Útsala Uppselt
m/vsk

HARMONY er kerra sem er gerð fyrir börn sem hafa stoðkerfisvandamál. Kerran hefur mikilvægustu þætti sem að meðferðar hjólastólar hafa en þó líta ekkert út sem slíkur stóll. Kerran hefur nútíma tækni, hún er örugg, stöðug og á sama tíma mjög þæginleg. 

HARMONY hefur rosalegt jafnvægi. Lengdin á sætinu er stillanleg, sætið og fótahvíla eru stillanleg eftir hæð barnsins. Kerran styður rosalegan stöðugleika við haus, búk og mjaðmir. Þæginlega sætið hefur "front-to-back" stillingu, eftirlitsmaður fær að velja hvort barnið snýr fram að umhverfinu eða að sér. Vegna körfunnar er hægt að stilla hallan á sætinu lipurlega.

HARMONY kerran er með dempun sem er stillanleg. Það eru tvær stillingar, "City" til þess að vera innanbæjar á jafnsléttu svo kallast hin stillingin "Comfort" sem er gerð fyrir þægindi utanvega og á ójöfnu. Framdekkinn hafa læsanlega stýringu sem hjálpa til að stýra við þröngar aðstæður.

Til í einni stærð. Kerran er hönnuð fyrir börn allt að 120 cm í hæð.

Skoða allar upplýsingar