Gripþjálfi
Gripþjálfi
Verð
kr990 ISK
Verð
Útsöluverð
kr990 ISK
Unit price
per
m/vsk
Couldn't load pickup availability
Gripþjálfi sem er tilvalinn til þess að æfa styrk í höndum fyrir bæði börn og fullorðna. Mjög sniðugt til að styrkja vöðva og til æfinga eftir meiðsli eða aðrar orsakir fyrir máttleysi í höndunum. Hentar fyrir fólk á öllum aldri sem vilja styrkja vöðva og bæta grip í höndunum.
Eiginleikar:
- Æfir styrk í höndum eða ná aftur upp styrk eftir meiðsli
- Passar í vasa og er létt er því tilvalið að hafa meðferðis
- Æfir vöðva bæði í hendi og upphandlegg
- Fyrir fólk á öllum aldri
- Efni; Silíkon
Valmöguleikar:
- Til í þremur mismunandi litum og styrkleikum: Grænn (14kg), Blár (18kg) og Appelsínugulur (22kg)





