Göngugrind - Let's Move
Göngugrind - Let's Move
Verð
kr89,000 ISK
Verð
kr0 ISK
Útsöluverð
kr89,000 ISK
Unit price
/
per
Tæknilegar upplýsingar
Burðargeta: 130 kg
Mál: L65*B58*H78-96 cm
Sætishæð: 59,5 cm
Stillanleg hæð handfanga: 78-93 cm
Þyngd: 5,4 kg
Let's Move göngugrindin er falleg nútímaleg göngugrind með gúmmíhandföngum með ákjósanlegu gripi sem veldur þægindum fyrir hendurnar. Það er bæði handbremsa og venjuleg bremsa sem auðvelt er að meðhöndla án sjáanlegra víra. Göngugrindinn vegur aðeins 5,4kg sem gerir hana eina af léttústu álhjólum í heimi. Let´s Move er auðvelt að brjóta saman og getur hún staðið sjálf þegar hún er samanbrotin. Burðargeta grindarinnar er allt að 130kg. Göngugrindin er einstaklega þæginleg í umgengi og hefur aldrei verið auðveldara að lyfta göngugrindinni inn og út úr bílnum þínum eða í strætó.
Eiginleikar:
- Tekur lítið pláss þegar hún er samanbrotinn og getur staðið sjálf
- Handföng úr gúmmíi sem eru þægileg og hámarka grip
- Stór framhjól auðvelda akstur yfir kanta, háa þröskulda og aðrar hindranir
- Gúmmíhjól bæta aksturseiginleika á grófum yfirborðum
- Handbremsur og stöðubremsur
- Létt og stöðug göngugrind úr áli
- Vegur aðeins 5.4 kg
- Sænsk hönnun
- CE merkt
Valmöguleikar:
-
Fáanleg í tveimur mismunandi litum: Gráu og svörtu
- Aukahlutir í boði: Geymslupoki, ljós, bakki og bakstuðningur