1
/
of
10
Fun2Go - Parahjól
Fun2Go - Parahjól
Verð
kr1,990,000 ISK
Verð
kr0 ISK
Útsöluverð
kr1,990,000 ISK
Unit price
/
per
m/vsk
Couldn't load pickup availability
Fun2Go er skemmtilegt hjól fyrir alla. Hægt að hjóla saman eða annar hvílist.
Hjólið fæst með eða án rafmagnsmótors
Fun2Go er tveggja manna þríhjól þar sem notendur sitja hlið við hlið. Einn notandi stýrir, báðir geta hjólað. Báðir notendur hafa gott útsýni og eiga auðvelt með að hafa samskipti. Notendur geta auveldlega komið sér á hjólið og stilt sætin eftir þörfum. Hægt er að fá sæti sem snýr fyrir enn auðveldara aðgengi. Stýrirshæfnin á hjólinu er einnig mjög góð og getur snúið sér við "axis".
- 8 gíra.
- Karfa
- Vökvabremsur að aftan
- Diska bremsur að framan
- Hand bremsa
- Lás
- Stillanleg sæti
- Ljós
Kostir
- Auðvelt að fara í sætið af því það er enginn rammi sem þarf að stíga yfir
- Ein manneskja stýrir tvær geta hjólað
- Gott útsýni fyrir eftirlit á farþega
- Margar aðferðir að keyra
- Lipurt
- Auðveldara að hafa samband við farþega
- Stöðugt og öruggt
- Sjálfvirk keðja, auðvelt í viðhaldi
Afgreiðslutími er 6-10 vikur.
Tæknilegar upplýsingar
Sjá heimasíðu VanRaam
https://www.vanraam.com/en-gb/our-bikes/side-by-side-tandems/fun2go
VanRaam hjól er hægt að panta í öllum regbogans litum









