Bara Peran
Bara Peran
Verð
kr39,900 ISK
Verð
kr0 ISK
Útsöluverð
kr39,900 ISK
Unit price
/
per
Stór og notalegur stuðningspúði undir framhandleggi og hendur sem bætir setstöðu og gerir fólki kleyft að slaka á í herðum, handleggjum og baki. Peran hefur mjúkt borð fyrir handleggina sem nýtist við ýmiskonar iðju eins og bóklestur og tölvuvinnu. Púðinn kemur foreldrum ungbarna einnig að góðum notum.
Sjúkra- og iðjuþjálfar hafa frá upphafi mælt með Bara-púðunum. Margir upplifa öryggi, vellíðan og betra setjafnvægi þegar framhandleggirnir hvíla á púðunum og rannsóknir sýna að notkun þeirra dregur úr vöðvaspennu og auðveldar fólki ýmsa iðju.
Berðu góðan ávöxt! – Þrátt fyrir stærð Perunnar er auðvelt að taka hann með sér hvert sem farið er.