Skip to product information
1 of 4

Bakstuðningur

Bakstuðningur

Verð kr3,990 ISK
Verð kr0 ISK Útsöluverð kr3,990 ISK
Útsala Uppselt
m/vsk

Bakstuðningurinn heldur bakinu þínu uppréttu. Verndar mænuna með því að láta hana spennast rétt upp. Varan er létt og einföld. Mælt er með því að nota vöruna í tvær klukkustundir í senn, daglega. Byrjaðu á því að stilla teygjuna rétt á þig. Klæðir þig í hana eins og bol. Teygjurnar halda öxlunum uppréttum og kassanum út. Ef notað er vöruna rétt, ættir þú að finna gríðarlegan mun eftir 21 dag. Bakið er mjög dýrmætt, ekki vera hokin/n aftur! 

Eiginleikar:

 • Verndar mænuna.
 • Hjálpar til bakverki
 • Einföld í notkun 
 • Mikil breyting á stuttum tíma
 • Meiri einbeiting
 • Betri og flottari líkamsstaða
 • Minnkar óþægindi og verki
 • Stærð : Ein stærð
 • Stærð í kringum bringu : 85cm-120cm
 • Litur : Svartur
 • Efni : 50% bómull / 30% polyester / 20% nylon
Skoða allar upplýsingar