Baffin neoSIT HL vinnustóll frá LIW Care Technology
Baffin neoSIT HL vinnustóll frá LIW Care Technology
Sérpöntun - Verð fara eftir samsetningu stólsins og stærð
Baffin NeoSit er vinnustóll fyrir börn.
Vinnustóllinn er hannaður af sjúkraþjálfurum fyrir börn sem þurfa sérstakan stuðning fyrir bak og höfuð.
Baffin Neosit er hægt að halla 10-30 gráður og kemur í 3 stærðum
Ramminn er mjög stöðugur með stillanlegri hæð og með hjólum sem hægt er að fá í mismunandi stærðum.
Vinnustóllin kemur með öllum aukahlutum, sæti sem er sérstaklega stillanlegt fyrir bak, jafnvel ef um skakka hryggjarsúlu er að ræða, öll belti, armhvílur, aðstoðarmannastöng, fótahvílur, og sérstaklega slitsterkt áklæði sem auðvelt er að þrífa.
Stólinn er hægt að fá í nokkrum mismunandi litum.
Ath! Auglýst verð vöru er byggt á gengi íslenskrar krónu gagnvart erlendum viðmiðunarmyntum. Réttur er áskilinn til verðbreytinga vegna gengisbreytinga.