Skip to product information
1 of 8

Ungbarna gaffall og skeið

Ungbarna gaffall og skeið

Verð kr990 ISK
Verð Útsöluverð kr990 ISK
Útsala Uppselt
m/vsk
Litir

Sett með gaffal og skeið fyrir ungabörn í litlu hentugu boxi. Áhöldin eru úr hreinu sílíkoni sem gerir þau endingargóð og mjúk viðkomu fyrir tannhold. Tilvalið til að kenna ungabörnum að nota áhöld og gera matartímann ennþá skemmtilegri.

Eiginleikar:

  • Má setja í uppþvottavél og þolir suðu
  • Sérstaklega ætlað börnum á aldrinum 6-18 mánaða
  • Gera matartímann skemmtilegan
  • Úr hreinu sílíkoni sem er án allra eiturefna, án BPA, mjúkt, lyktarlaust og vottað til notkunar með mat

Valmöguleikar:

  • Til í tveimur mismunandi litum: Blátt og grænt
Skoða allar upplýsingar