Rafdrifinn hjólastóll samanbrjótanlegur
Rafdrifinn hjólastóll samanbrjótanlegur
Verð
kr449,000 ISK
Verð
Útsöluverð
kr449,000 ISK
Unit price
per
m/vsk
Couldn't load pickup availability
Tæknilegar upplýsingar
Burðargeta: 150kg
Stærð: L980*B600*H950mm
Stærð Sambrotin: L600*B355*H790mm
Sætisbreidd: B470*D430*H460mm
Þyngd (Án rafhlaðna): 25kg
Mótor: 2x 250w
Rafhlaða: Lithium 24v/ah*2
Hleðslutími: 6-8 tímar
Drægni: 25km
Hámarkshalli: 12°
Hámarkshraði: 6 km/klst
Litur: Svartur
Vandaður og góður samanbrjótanlegur rafdrifinn hjólastóll. Fyrirferðalítill stóll sem leggst saman með einu handtaki og passar auðveldlega í skottið á fólksbíl. Möguleiki að hafa stýringu annað hvort hægra eða vinstra meginn. Stólinn vegur aðeins 25 kg með rafhlöðum. Hægt er að taka úr rafhlöður við flutning sem gerir stólinn enn léttari.
Eiginleikar:
- Léttur og kraftmikill rafdrifinn hjólastóll
- Hægt að leggja saman með einu handtaki
- Passar í skottið á fólksbíl
- Hægt að fjarlægja rafhlöður
- Tvær rafhlöður







