Jumper snertilaus hitamælir
Jumper snertilaus hitamælir
Verð
kr6,900 ISK
Verð
Útsöluverð
kr6,900 ISK
Unit price
per
m/vsk
Couldn't load pickup availability
Frábær mælir sem er ætlaður bæði fyrir börn og fullorðna. Hentar sérstaklega vel fyrir ungabörn. Mælir líkamshita mjög nákvæmt á enni, líkama og eyra. Gefur frá sér hljóð og litamerki (Grænt/Rautt) þegar hitamælingu er lokið. Tekur aðeins 1 sekúndu að fá niðurstöðu.
Eiginleikar:
- Fjölnota: Hægt að nota mælir til að mæla enni, eyra, vökva og yfirborð
- Nákvæmur skynjari tryggir áreiðanlegar mælingar
- Snertilaus innrauð mæling. Eða mæling inn í eyra
- Slekkur á sér sjálfur eftir 10 sek
- LCD skjár auðveldar álestur
- 1 sek mæling
- Sýnir bæði C°og F°
- Snjall hitaviðvörun
- 20 mælinga hitaminni
- hljóðlaus stilling






