Exoquad
Exoquad
Uppgefið verð er miðað við grunnútgáfu. Endanlegt verð ræðst af völdum aukahlutum og gengi við greiðslu.
Tæknilegar upplýsingar
Hámarkshraði: 2WD 15 km/klst, 4WD 6 km/klst
Lengd: 170 cm
Breidd: 90 cm
Hæð: 150 cm (m/veltivörn) 80 cm (án/veltivarnar)
Burðarþol: 130 kg
Drægni: 4-6 klst (Blönduð notkun)
Þyngd: 90 kg (m/rafhlöðu)
Exoquad
2WD (tvíhjóla-drif) eða 4WD (Fjögurrahjóla-drif), 350 newtons af snúningskrafti og 6000 watts af afli! Exoquad lítur ekki út fyrir að hafa þennan kraft en hjólið getur þó margt þrátt fyrir að hafa látlaust fótspor. Létta þyngdin og stór stæðu dekkin passa upp á það að einstaklingur sé nálægt jörðu. Hámarkshraði er 15kmh, sem er meira en nóg utan vega. Með þéttpökkuðum og kraftmiklu batteríu sem er frá Norsku fyrirtæki að nafni Versabatt, þá geturðu notið 2100wh utandyra í heilan dag. Þú getur farið hvert sem er á Exoquad hjólinu, hjólið getur verið í snjó, leðju, sandi og grjóti. Hjólið getur meira segja farið upp stiga. Einnig er hægt að kaupa auka batterí og haft það með sér í ferðalög ef þess er óskað eftir.
2WD or 4WD, 350 newtons of torque, and 6000 watts
of power! The Exoquad doesn’t only look the part. It is
immensely capable while maintaining a modest footprint.
The ultra-low weight and high-volume wheels ensure a
very low ground pressure. Speed is set at 15kmph, which
is more than enough for off-road use.
With the dense and powerful lithium battery from
Norwegian supplier, Versabatt, you can enjoy 2100 wh of
capacity for a full day of outdoor fun. Go for a ride! You are
free to explore, go fishing, show off, and take in whatever
view you want. The Exoquad can handle snow, mud, sand,
rock, and stone. It will even conquer stairs, 40-degree
inclinations, and 30-cm ledges. A second battery pack
can be added if needed.
Eiginleikar:
- All terrain hjólastóll
- Norsk hönnun og framleiðsla
- Með Exoquad kemst þú hvert sem er hvort sem það er á malbiki, uppá fjalli, utanvegar, í sandi eða í snjó
- Hægt er að fá auka batterí
Valmöguleikar:
- Tvær útfærslur í boði 2WD og 4WD
- Auka batterí
- Ýmsir aukahlutir sem hægt er að fá á hjólið
Exoquad er sérsmíðaður og afhendingartími er 3-4 mánuðir